Rannsókn á ofbeldi í nánum samböndum og vinnumarkaðstengdu ofbeldi gagnvart innflytjendakonum
Rannsókn á ofbeldiViltu taka þátt í rannsókn á reynslu innflytjendakvenna á vinnumarkaði og í nánum samböndum?
Rannsakendur hjá Háskóla Ísalands eru núna með rannsókn í gangi á þessu efni. Kannanir hafa verið settar á netið og eru þær opnar öllum konum af erlendu…