Hoppa í meginmál
12.09.2025

Samfélagið er lykill að íslensku - ráðstefna um kennslu íslensku sem annars máls

Áhugaverð ráðstefna framundan þar sem brugðist er við ákalli samfélagsins, innflytjenda, framhaldsfræðsluaðila og háskóla um mikilvægi samráðsvettvangs er varðar kennslu íslensku sem annars máls og þá sér í lagi kennslu fullorðinna. Ráðstefnan fer fram í Háskólanum á Akureyri dagana 19. – 20. september.

Nánari upplýsingar má finna hér.