Hoppa í meginmál
Vefráðstefna • 29. október kl. 13:00–14:30

Innstreymi innflytjenda í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu (ráðstefna á netinu)

Tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu eru Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin enn að glíma við afleiðingarnar. Innstreymi úkraínskra flóttamanna og breytingar á svæðisbundnum fólksflutningum almennt hafa haft í för með sér áskoranir sem og tækifæri. Einnig vakið upp mikilvægar spurningar um það hvernig samfélög kljást við fjölda innflytjenda og aðlögun þeirra.

Þessar mikilvægu spurningar verða í forgrunni á þessum opna viðburði á netinu, þar sem niðurstöðum úr NordForsk styrkta verkefninu Influx of Migrants Following Russia’s Invasion of Ukraine verða kynntar.

Kafað verður í viðbrögð Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna og stýringu fólksflutninga og samþættingu í þessum málaflokki.

Skráning og frekari upplýsingar má finna hér.