Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús • 22. maí kl. 08:15–11:45
Jafnréttisþing 2025 - Mansal: Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni
Jafnréttisstofa heldur Jafnréttisþing 2025 fimmtudaginn 22. maí kl. 8:15-11:45 í Hörpu.
Umfjöllunarefni þingsins er mansal, íslenskur veruleiki, áskoranir og leiðir í baráttunni. Fyrirlesarar koma erlendis frá og að erindum loknum verða pallborðsumræður með fulltrúum helstu sérfræðinga á Íslandi sem komið hafa að málefnum er snerta mansal og þolendur þess.