Hoppa í meginmál
Sandefjord, Noregi • 23. apríl kl. 00:00–25. apríl kl. 00:00

Norræn ráðstefna um tungumálanám og grunnlestrar- og ritfærni fyrir fullorðna innflytjendur með litla sem enga formlega menntun

Ráðstefna um tungumálanám og grunnlestrar- og ritfærni fyrir fullorðna innflytjendur með litla sem enga formlega menntun verður haldin 23.-25.apríl nk. í Sandefjord í Noregi fyrir kennara og verkefnastjóra sem starfa að tungumálanámi og grunnmenntun innflytjenda.  

 

Nordisk konferanse om voksnes grunnleggende litterasitet og andrespråkslæring – NLL