Túngata 14, 101 Reykjavík • 17. október kl. 19:00
Skilnaður, forsjá og innflytjendamál
WOMEN In Iceland, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, bjóða þig velkomna til að taka þátt í fræðandi erindi fyrir konur af erlendum uppruna um réttindi þín í skilnaðar- og forræðisferli.
Gestafyrirlesari er lögfræðingurinn Claudia Ashanie Wilson hjá Claudia & Partners Legal Services.
VIÐBURÐURINN ER ÓKEYPIS OG AÐEINS FYRIR KONUR
Skráning á þennan ókeypis viðburð er nauðsynleg.
Það er hægt að taka þátt í gegnum zoom. Vinsamlega takið það fram við skráningu. Hægt verður að hlusta á erindið og skrifa niður spurningar.
Hvar?: Túngata 14, Kvennaheimilið Hallveigarstaðir (sama húsnæði og kanadíska sendiráðið). Salurinn er í kjallara aðgengilegur um stiga og stigalyftu.
Hvenær?: 17. október kl. 19.