Hoppa í meginmál
Heilbrigðiskerfið

Túlkaþjónusta fyrir sjúkratryggða einstaklinga

Hver sá sem er sjúkratryggður á Íslandi á rétt á gjaldfrjálsri túlkaþjónustu á heilsugæslustöð eða sjúkrahúsi.

Heilbrigðisstarfsmenn meta þörf fyrir túlkaþjónustu ef einstaklingur talar hvorki íslensku né ensku eða notar táknmál. Einnig er hægt að óska eftir túlk þegar tími er pantaður hjá heilsugæslunni eða sjúkrahúsi. Hægt er að veita túlkaþjónustu í gegnum í síma eða fá túlk á staðinn.

Hver sá sem er sjúkratryggður á Íslandi á rétt á gjaldfrjálsri túlkaþjónustu á heilsugæslustöð eða sjúkrahúsi.