Hoppa í meginmál
Verkfærakista

Útgefið efni

Hér má finna allskyns útgefið efni frá Fjölmenningarsetri. Notið efnisyfirlitið til að sjá hvað er í boði.

Upplýsingabæklingar fyrir flóttafólk

Hægt er að nýta þýðingarkerfi vefsvæðisins til að fá bæklingana upp á öðrum tungumálum en þeim sem eru í boði hér að ofan. Til þess þarf að skoða efnið á þessari síðu og stilla svo á viðkomandi tungumál. En athugið að þá er um vélræna þýðingu að ræða.

Fyrstu skrefin - Mikilvægar upplýsingar fyrir þá sem flytjast til Íslands

Upplýsingaveggspjald

Upplýsingaveggspjald: Do you have a question? How to contact us? Veggspjald sem á er að finna tengiliðaupplýsingar, möguleika á aðstoð og fleira. Hér er hægt að hlaða veggspjaldinu niður, í fullri A3 stærð.

Handbók og verkfærakista UNHCR á íslensku

Í skólanum - Myndabæklingur til að lita

Fjölmenningarsetur - Stefna og leiðbeiningar

Móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna

Menningarnæmi

Samræmd móttaka flóttafólks