Hoppa í meginmál
Verkfærakista

Útgefið efni

Hér má finna allskyns útgefið efni frá Fjölmenningarsetri. Notið efnisyfirlitið til að sjá hvað er í boði.

Upplýsingabæklingar fyrir flóttafólk

Hægt er að nýta þýðingarkerfi vefsvæðisins til að fá bæklingana upp á öðrum tungumálum en þeim sem eru í boði hér að ofan. Til þess þarf að skoða efnið á þessari síðu og stilla svo á viðkomandi tungumál. En athugið að þá er um vélræna þýðingu að ræða.

Fyrstu skrefin - Mikilvægar upplýsingar fyrir þá sem flytjast til Íslands

Upplýsingaveggspjald

Upplýsingaveggspjald: Do you have a question? How to contact us? Veggspjald sem á er að finna tengiliðaupplýsingar, möguleika á aðstoð og fleira. Hér er hægt að hlaða veggspjaldinu niður, í fullri A3 stærð.

Handbók og verkfærakista UNHCR á íslensku

Í skólanum - Myndabæklingur til að lita

Stefnumið Vinnumálastofnunar

Mannauðsstefna Vinnumálastofnunar miðar að því að fá til starfa, rækta og viðhalda mannauð sem nauðsynlegur er til að stofnunin nái að uppfylla tilgang sinn og markmið og starfsemin endurspegli þau gildi sem stofnunin vinnur eftir.

Jafnréttisstefna Vinnumálastofnunar.  Vinnumálastofnun vill vinna að því að skapa öllum starfsmönnum forsendur til að nýta og rækta styrkleika sína í þágu þjónustuþega.  Mikilvægur liður í því er að ekki eigi sér stað mismunun á grundvelli kyns.

Eineltisstefna Vinnumálastofnunar. Það er stefna Vinnumálastofnunar að starfsmenn sýni samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum. Einelti og kynferðisleg áreitni verður undir engum kringumstæðum umborin á vinnustöðum stofnunarinnar. Meðvirkni starfsmanna í einelti er fordæmd.

Jafnlaunastefna og markmið Vinnumálastofnunar. 4.2 Stefna Vinnumálastofnunar er að allir starfsmenn njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf þannig að enginn ómálefnalegur launamunur sé til staðar.

Um ábyrgð tölvupósts. Vinnumálastofnun leggur áherslu á að meðhöndlun tölvupósts sé skv. lögum um fjarskipti.

Nánari upplýsingar um stefnumið Vinnumálastofnunar má finna hér.

 

Móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna

Menningarnæmi

Samræmd móttaka flóttafólks