Hoppa í meginmál
Persónuleg málefni

Íslenskur ríkisborgara- réttur

Erlendur ríkisborgari sem hefur átt lögheimili og samfellda búsetu á Íslandi í sjö ár og uppfyllir skilyrði laga um íslenskan ríkisborgararétt (nr. 100/1952) getur sótt um íslenskan ríkisborgararétt.

Einnig geta sumir geta átt rétt á að sækja um eftir styttri dvalartíma að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Skilyrði

Tvö skilyrði eru fyrir veitingu íslensks ríkisborgararéttar, þau eru búsetuskilyrði á grundvelli 8. gr. og sérstök skilyrði samkvæmt 9. gr. laga um íslenskt ríkisfang.

Frekari upplýsingar um íslenskan ríkisborgararétt er að finna á vef Útlendingastofnunar á island.is.

Gagnlegir hlekkir

Erlendur ríkisborgari sem hefur átt lögheimili og samfellda búsetu hér á landi í sjö ár og uppfyllir skilyrði laga um íslenskt ríkisfang getur sótt um íslenskan ríkisborgararétt.