Hoppa í meginmál
Persónuleg málefni

Öll höfum við mannréttindi

Eins og kveðið er á um í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, alþjóðasamningum og landslögum, eiga allir að njóta mannréttinda án nokkurrar mismununar.

Jafnrétti þýðir að allir eru jafnir og enginn greinarmunur er gerður á grundvelli kynþáttar, litarháttar, kyns, tungumáls, trúarbragða, stjórnmálaskoðana eða annarra skoðana, þjóðernis, félagslegs uppruna, eigna, fæðingar eða annarrar stöðu.

Jafnrétti

Þetta myndband fjallar um jafnrétti á Íslandi þar sem litið er á sögu, löggjöf og reynslu fólks sem hefur hlotið alþjóðlega vernd á Íslandi.

Myndbandið var unnið af Amnesty International á Íslandi and Mannréttindaskrifstofa Íslands.

Gagnlegir hlekkir