Hoppa í meginmál
Styttri dvöl á Íslandi

Dvöl styttri en 3 mánuðir

EES/EFTA ríkisborgarar sem ætla að vinna á Íslandi skemur en í 3 mánuði þurfa að hafa samband við Skattinn til að sækja um kerfiskennitölu.

Vinna á Íslandi

EES/EFTA ríkisborgari sem ætlar að vinna á Íslandi í skemur en 6 mánuði þarf að hafa samband við Skattinn til að sækja um kerfiskennitölu. Heimasíða Þjóðskrár veitir frekari upplýsingar.

Kerfiskennitölur

Kerfiskennitala er eingöngu gefin út til einstaklinga sem hyggjast dvelja skemur en 3-6 mánuði á Íslandi eða hyggjast ekki dvelja á landinu. Skráning á kerfiskennitölu veitir engin réttindi á Íslandi.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Þjóðskrár Íslands.

Gagnlegir hlekkir