Ekki frá EES / EFTA svæðinu
Ég vil stunda nám á Íslandi
Dvalarleyfi vegna náms eru veitt fyrir:
-
Einstakling sem ætlar að stunda fullt nám við háskóla hér á landi.
-
Doktorsnema við erlendan háskóla sem er í samstarfi við íslenskan háskóla.
-
Skiptinema á vegum viðurkenndra skiptinemasamtaka.
-
Starfsnema í þeim tilvikum þar sem starf á Íslandi er hluti náms viðkomandi.
-
Iðnnema og vegna viðurkennds starfsnáms á framhaldsskólastigi.
-
Útskrifaða námsmenn í atvinnuleit.
Sækja um dvalarleyfi fyrir námsmenn.
Skilyrði
Upplýsingar um skilyrði, fylgigögn og umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Útlendingastofnunar.
Assessments of qualifications and studies
Viðurkenning á fyrri menntun og hæfni getur bætt stöðu á vinnumarkaði og skilað sér í hærri launum. Lestu meira um mat á fyrri menntun hér.