Hoppa í meginmál
Ekki frá EES / EFTA svæðinu

Stutt dvöl á Íslandi

Ísland tilheyrir Schengensvæðinu. Þeir sem ekki hafa gildavegabréfsáritun fyrir Schengen svæðið verða að sækja um vegabréfsáritun hjá viðkomandi sendiráði/ræðisskrifstofu áður en þeir ferðast til Schengen svæðisins.

Ísland gekk í hóp Schengen ríkjanna þann 25. mars 2001. Allir þeir sem ekki hafa gilda Schengen vegabréfsáritun verða að sækja um vegabréfsáritun hjá viðkomandi sendiráði eða ræðisskrifstofu áður en þeir ferðast til Schengen svæðisins.

Sendiráð og ræðisskrifstofur sem fara með fyrirsvar gagnvart Íslandi annast vegabréfsáritunarumsóknir fyrir gesti til Íslands. Frekari upplýsingar má finna hér. 

Frekari upplýsingar um vegabréfsáritanir er að finna á heimasíðu ríkisstjórnar Íslands.