Hoppa í meginmál
Dómsmálaráðuneytið · 26.02.2024

Framlenging á dvalarleyfum fólks frá Úkraínu

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja gildistíma 44. greinar útlendingalaga, um sameiginlega vernd við fjöldaflótta vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Framlengingin gildir til og með 2. mars 2025.

Skilyrði fyrir framlengingu er að fólk mæti í myndatöku.

Hér fyrir neðan má finna nánari upplýsingar um ferlið:

Á íslensku: Framlenging dvalarleyfa vegna fjöldaflótta

Á úkraínsku: Продовження терміну дії посвідки на проживання на підставі масового виїзду