Hoppa í meginmál
Ríkisborgararéttur - Íslenskupróf · 15.09.2023

Íslenskupróf fyrir þá sem ætla að sækja um ríkisborgararétt

Næstu próf í íslensku fyrir þá sem hyggjast sækja um ríkisborgararétt, verða haldin í Nóvember 2023.

Skráning hefst þann 21. september. Athugði að takmarkaður fjöldi kemst að í hverri prófalotu!

Skráningu lýkur 2. nóvember.

Ekki er hægt að skrá sig í próf eftir að skráningarfresti lýkur.

Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Mímis.

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti. Mímir sér um framkvæmd ríkisborgaraprófa fyrir Menntamálastofnun.

Unnið er eftir þeim reglum sem Menntamálastofnun setur um skráningu og greiðslur.