Hoppa í meginmál
Atvinna

Atvinnuleysis- bætur

Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar á aldrinum 18-70 ára eiga rétt á atvinnuleysisbótum ef þeir hafa áunnið sér tryggingavernd og uppfylla skilyrði laga um atvinnuleysistryggingar og laga um vinnumarkaðsaðgerðir. Sækja skal rafrænt um atvinnuleysisbætur. Uppfylla þarf ákveðin skilyrði til að viðhalda rétti til atvinnuleysisbóta.

Umsókn um atvinnuleysisbætur

Nánari upplýsingar um atvinnuleysisbætur, hverjir eiga rétt á þeim, hvernig eigi að sækja um og hvernig eigi að viðhalda bótunum er að finna á vef Vinnumálastofnunar.

Alþýðusamband Íslands hefur sett upp upplýsingavef sem ætlað er að aðstoða þá sem hafa misst vinnuna, sem eiga í erfiðleikum og vilja bæta möguleika sína á vinnumarkaði.

Önnur aðstoð í boði

Gagnlegir hlekkir