Hoppa í meginmál
Atvinna

Atvinnuleysis- bætur

Launþegar og sjálfstætt starfandi einstaklingar á aldrinum 18-70 ára eiga rétt á atvinnuleysisbótum ef þeir hafa áunnið sér tryggingavernd og uppfylla skilyrði laga um atvinnuleysistryggingar og laga um vinnumarkaðsaðgerðir. Sækja skal rafrænt um atvinnuleysisbætur. Uppfylla þarf ákveðin skilyrði til að viðhalda rétti til atvinnuleysisbóta.