Íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar · 26.02.2024
Ríkisborgararéttur - Íslenskupróf
Skráning í íslenskupróf vegna umsóknar um ríkisborgararétt nú í vor, hefst 8. mars. Skráningu lýkur 19. apríl, 2024.
Ekki er hægt að sækja um eftir lokadag skráningar.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá prófanna:
- Reykjavík 21.-29.maí 2024 klukkan 9:00 og 13:00
- Ísafjörður 14.maí 2024 klukkan 13:00
- Egilsstaðir 15.maí 2024 klukkan 13:00
- Akureyri 16.maí 2024 klukkan 13:00
Athugið að skráning í ríkisborgarapróf er ekki gild nema greiðsla hafi farið fram.
Frekari upplýsingar má finna á vefsíðu Mímis.