Virkt lýðræði · 02.05.2024
Forsetakosningar á Íslandi
Kosið verður til embættis forseta Íslands, 1. júní 2024.
Hægt er að kjósa utan kjörfundar m.a. hjá sýslumönnum og erlendis í sendiráðum og hjá ræðismönnum Íslands.
Gagnlegir hlekkir
- Hver má ljósa?
- Hvar á ég að kjósa?
- Atkvæðagreiðsla á kjörstað
- Lýðræði - island.is
- Vefsíða forsetaembættisins
- Stjórnarráð Íslands
- Yfirvöld - mcc.is