Skattframtal · 01.03.2024
Skattframtal einstaklinga vegna tekna 2023
Información sobre la declaración de impuestos de 2023 en español. Информация на русском языке о подаче налоговой декларации в 2023 году. Informacje odnośnie zenznaia podatkowego 2023. معلومات عن الاقرار الضريبي الفردي لعام 2023
Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali einstaklinga vegna tekna 2023. Frestur til að skila framtalinu er til 14. mars.
Ef þú varst að vinna á Íslandi á síðasta ári, verður þú að muna að fylla út skattskýrslu, jafnvel þótt þú hafir nú yfirgefið landið. Hér finnur þú einfaldar leiðbeiningar (á ýmsum tungumálum)um það hvernig þú skilar inn skattframtali.
Gagnlegir hlekkir
- Framtalsleiðbeiningar
- Skattskylda
- Skattar og skyldur
- Um skatta, afslætti og frádrátt fyrir fatlað fólk
- Vefsvæði skattsins
Almennt eru allar tekjur skattgreiðanda skattskyldar.