Hoppa í meginmál
Skattframtal · 01.03.2024

Skattframtal einstaklinga vegna tekna 2023

Ef þú varst að vinna á Íslandi á síðasta ári, verður þú að muna að fylla út skattskýrslu, jafnvel þótt þú hafir nú yfirgefið landið. Hér finnur þú einfaldar leiðbeiningar (á ýmsum tungumálum)um það hvernig þú skilar inn skattframtali.

Gagnlegir hlekkir

Almennt eru allar tekjur skattgreiðanda skattskyldar.