Heilbrigðiskerfið
Bólusetningar
Bólusetningar bjarga lífum!
Bólusetning er ónæmisaðgerð sem ætlað er að koma í veg fyrir alvarlegan smitsjúkdóm.
Bóluefnin eru ýmist unnin úr heilum, veikluðum eða deyddum sýklum (veirum, bakteríum) eða þau innihalda efni sem finnast í þessum sýklum.
Er barnið þið þitt bólusett?
Bólusetningar barna eru mikilvægar og þær eru ókeypis á öllum helstu heilsugæslustöðvum á Íslandi.
Til að fá frekari upplýsingar um bólusetningar barna á ýmsum tungumálum, kíktu endilega á þessa síðu á vegum island.is.
Er barnið þitt bólusett? Upplýsingar á ýmsum tungumálum má finna hér.
Gagnlegir hlekkir
- Er barnið þitt bólustt? - island.is
- Vaccines and immunisation - WHO
- Upplýsingar um bólusetningar barna fyrir foreldra og aðstandendur
- Landlæknir
- Fyrirkomulag bólusetningar
- Heilbrigðiskerfið
- Persónuleg málefni
Bólusetningar bjarga lífum?